Hoppa yfir valmynd
  • Þjónusta
  • Mannlíf
  • Stjórnsýsla
  • Íbúagátt
    • English
    • Polski
  • Leit
  • Íbúagátt
  • English
  • Polski
  1. Stjórnsýsla
  2. Bæjarstjórn & nefndir
  3. Fundargerðir
  4. Málsnúmer

Framtíð Breiðafjarðar, samantekt og niðurstöður

Málsnúmer 2011075

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

2. desember 2020 – Hafna- og atvinnumálaráð

Lagt fram bréf breiðafjarðanefndar dags. 23. nóvember 2020. Í erindinu er óskað umsagnar um skýrsla Breiðafjarðarnefndar um framtíð Breiðafjarðar, samantekt og niðurstöður upplýsingaöflunar og samráðs.

Hafna- og atvinnumálaráð felur hafnarstjóra að skila inn umsögn í takt við umræður á fundinum.




3. desember 2020 – Bæjarráð

Lagt fram bréf Breiðafjarðarnefndar, dags. 23. nóvember sl., ásamt samantekt og niðurstöðum Breiðafjarðarnefndar eftir upplýsingaöflun og samráð um framtíð Breiðafjarðar. Í bréfinu er óskað umsagnar Vesturbyggðar um samantekt Breiðafjarðarnefndar.

Bæjarstjóra falið að skila umsögn í samræmi við umræður á fundinum.




9. desember 2020 – Bæjarstjórn

Lagt fram bréf Breiðafjarðarnefndar, dags. 23. nóvember sl., ásamt samantekt og niðurstöðum nefndarinnar eftir upplýsingaöflun og samráð um framtíð Breiðafjarðar. Hafna- og atvinnumálaráð og bæjarráð fjölluðu um samantektina og niðurstöðu á síðustu fundum ráðanna og var hafnastjóra og bæjarstjóra falið að skila umsögn um samantektina. Einnig voru lögð fram drög að umsögn um samantektina og niðurstöður Breiðafjarðarnefndar.

Til máls tók: Forseti

Bæjarstjórn samþykkir drögin og felur bæjarstjóra að ljúka við umsögnina.





Vesturbyggð

Ráðhús Aðalstræti 75, Patreksfjörður

+354 450 2300 vesturbyggd@vesturbyggd.is kt. 510694 2369


2018 & 2019 Opinberi vefur ársins

2018 Vefur ársins

2020 Jafnlaunavottun