Hoppa yfir valmynd

Húsnæði fyrir svæðisstjórn á svæði 6

Málsnúmer 2011077

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

27. apríl 2021 – Almannavarnarnefnd

Rætt um húsnæði svæðisstjórnar á svæði 6. Svæðisstjórn hefur haft aðsetur í slökkvistöðinni á Patreksfirði á meðan framkvæmdir eru í gangi við lögreglustöðina á Patreksfirði. Jónatan Guðbrandsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn fór yfir stöðu framkvæmda.