Hoppa yfir valmynd

Tillögur Velferðarvaktarinnar til ríkis og sveitarfélaga í mótvægisaðgerðum vegna COVID-19

Málsnúmer 2012033

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

6. janúar 2021 – Bæjarráð

Lagt fram til kynningar bréf sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 15. desmber 2020 þar sem kynnt er bréf Velferðarvaktarinnar, dags. 7. desmeber 2020, með tillögum til ríkis og sveitarfélaga í mótvægisaðgerðum vegna Covid-19.