Hoppa yfir valmynd

Þátttaka í stafrænu teymi sveitarfélaga

Málsnúmer 2012047

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

6. janúar 2021 – Bæjarráð

Lagt fram erindi frá Jóni Páli Hreinssyni fulltrúa í stafrænu ráði sveitarfélaga, dags. 21. desember 2020 vegna stofnunar miðlægs tækniteymis sambands íslenskra sveitarfélaga, sem muni sinna innleiðingu rafrænna lausna, gagnauppbyggingu og tengingu gagna gagnvart öllum sveitarfélögum. Tillaga er að hlutur Vesturbyggðar við þátttökuna á árinu 2021, séu 337.789 kr. og taka mið af íbúafjölda.

Bæjarráð samþykkir að taka þátt í verkefninu.