Hoppa yfir valmynd

Tillaga að viðauka við landsskipulagsstefnu

Málsnúmer 2012048

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

6. janúar 2021 – Bæjarráð

Lögð fram drög að tillögu Skipulagsstofnunar um viðbætur við landsskipulagsstefnu 2015-2026, sem birt voru á heimasíðu stofnunarinnar í nóvember 2020.

Bæjarstjóra falið að senda inn umsögn um viðbæturnar í samræmi við umræður á fundinum.
14. janúar 2021 – Skipulags og umhverfisráð

Lögð fram til kynningar tillaga Skipulagsstofnunar um viðbætur við landsskipulagsstefnu 2015-2026, sem birt voru á heimasíðu stofnunarinnar í nóvember 2020. Þá er einnig lögð fram til kynningar umsögn bæjarráðs um tillöguna.