Hoppa yfir valmynd

Umsókn um greiðslur úr ríkissjóði vegna barna-ungmenna með fjölþættan vanda og-eða miklar þroska- og geðraskanir ár 2020

Málsnúmer 2101003

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

18. janúar 2021 – Velferðarráð

Lagt fram til kynningar ódags. erindi frá félagsmálaráðuneytinu þar sem óskað er eftir umsóknum um greiðslur úr ríkissjóði vegna barna og ungmenna með fjölþættan vanda og/eða miklar þrosk- og geðraskanir.