Málsnúmer 2101008
6. janúar 2021 – Bæjarráð
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn Vesturbyggðar að unnin verði greining og könnun þess efnis hver sé hagkvæmni sameiningar Vesturbyggðar við Tálknafjarðahrepp og að bæjarstjóra verði falið að sækja um styrk til jöfnunarsjóðs sem nýttur yrði til þess að vinna slíka könnun.