Hoppa yfir valmynd

Starfsemi menntastofnanna á tímum Covid-19

Málsnúmer 2101013

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

13. janúar 2021 – Fræðslu- og æskulýðsráð

Forstöðumenn menntastofnanna Vesturbyggðar fóru yfir sína starfsemi á tímum COVID-19. Farið var yfir það til hvaða aðgerða þurfti að grípa til að sinna starfi í sátt við gildandi takmarkanir. Farið var yfir verkferla sem fara í gang vakni grunur um smit í stofnununum.

Fræðslu- og æskulýðsráð vill koma á framfæri þökkum til þeirra framlínustarfsmanna sem sinna menntunarmálum í stofnunum Vesturbyggðar fyrir frábæra frammistöðu á fordæmalausum tímum ásamt öllum nemendum fyrir þolinmæði og þrautseigju.