Málsnúmer 2101016
17. desember 2020 – Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps
Umræður um málefni Minjasafns Egils Ólafssonar á Hnjóti.
Formanni samráðsnefndar ásamt sveitarstjóra Tálknafjarðarhrepps falið að ganga frá tímabundnum breytingum vegna starfsmannamála í samráði forstöðumann safnsins.