Hoppa yfir valmynd

Iðnaðarhús í Vatnskrók, umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 2102038

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

11. mars 2021 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Guðbjarti Á. Ólafssyni f.h. Leiknis Thoroddsen. dags. 9. febrúar 2021. Í erindinu er sótt um samþykki byggingaráforma vegna breytinga á hjalli við vatnskrók, Patreksfirði fastanr. 2124128. Fyrirhugað er að stækka hjallinn um 50,8 m2 til SV.. Erindinu fylgja aðaluppdrættir unnir af Guðbjarti Á. Ólafssyni, dags. 29.01.2021

Skipulags- og umhverfisráð samþykkir byggingaráformin með fyrirvara um samþykki eigenda hins hluta hússins.