Hoppa yfir valmynd

Brunavarnaráætlun Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps - eftirfylgni

Málsnúmer 2102054

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

23. febrúar 2021 – Bæjarráð

Lagt fram bréf Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar dags. 17. febrúar 2021 vegna brunavarnaráætlunar Vesturbyggðar og Tálknafjarðahrepps. Í bréfinu er óskað eftir nánari upplýsingum varðandi eldvarnareftirlit, stjórnendavakt slökkviliðanna og vinnu við brunavarnaráætlun sveitarfélaganna.

Bæjarráð Vesturbyggðar vísar erindinu til umfjöllunar í Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðahrepps.