Hoppa yfir valmynd

Viðauki við innviðagreiningu Vesturbyggðar

Málsnúmer 2103011

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

9. mars 2021 – Bæjarráð

Lagt fram minnisblað frá Eflu verkfræðistofu vegna kostnaðar vegna viðauka við innviðagreiningu Vesturbyggðar frá 2019. Áætlaður kostnaður er um 1,5 m. kr.

Bæjarráð samþykkir að bæjarstjóra sé falið að vinna að málinu áfram og vísar því til gerðar viðauka.
6. júlí 2021 – Bæjarráð

Lögð fyrir drög að viðauka við innviðaskýrlu Vesturbyggðar dags. 7. júní 2021.

Bæjarráð samþykkir drögin og óskar eftir því að þau verði birt á heimasíðu sveitarfélagsinsins þar sem óskað verði eftir ábendingum frá íbúum og fyrirtækjum á svæðinu.