Hoppa yfir valmynd

Þjóðskógur í Vesturbyggð

Málsnúmer 2103040

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

23. mars 2021 – Bæjarráð

Lagt fram til kynningar drög að bréfi þar sem Vesturbyggð óskar eftir formlegum viðræðum við Skógræktina um stofnun þjóðskógar í Vestur-Botni við Ósafjörð í botni Patreksfjarðar.