Hoppa yfir valmynd

Dufansdalur-Efri land 2, Ósk um stofnun lóðar

Málsnúmer 2103051

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

21. apríl 2021 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Guðrúnu I. Halldórsdóttur og Brynhildi Halldórsdóttur ódags. Í erindinu er óskað eftir stofnun 11,7ha lóðar úr Dufansd. Efri land 2. Nýja lóðin skal heita Dufansdalur fremri. Erindinu fylgir lóðaruppdráttur sem og umsóknareyðublað.

Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að stofnun lóðarinnar verði samþykkt.




28. apríl 2021 – Bæjarstjórn

Lagt fram erindi frá Guðrúnu I. Halldórsdóttur og Brynhildi Halldórsdóttur ódags. Í erindinu er óskað eftir stofnun 11,7ha lóðar úr Dufansd. Efri land 2. Nýja lóðin skal heita Dufansdalur fremri. Erindinu fylgir lóðaruppdráttur sem og umsóknareyðublað. Skipulags- og umhverfisráð lagði til á 83. fundi sínum að stofnun lóðarinnar verði samþykkt.

Til máls tók: Forseti

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða stofnun lóðarinnar Dufansdalur fremri.