Hoppa yfir valmynd

Fræðsluáætlun í grunnskólum - skýrsla í kjölfar starfagreiningar

Málsnúmer 2103057

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

29. mars 2021 – Fræðslu- og æskulýðsráð

Lokaskýrsla starfagreiningar leik- og grunnskóla Vesturbyggðar sem Ásgarður ráðgjöf vann í samstarfi við leik- og grunnskólastjórnendur kynnt fyrir ráðinu.

Markmið verkefnisins var þarfagreining á meðal starfsfólks í leik- og grunnskólum í Vesturbyggð. Að auka persónulega færni, hæfni og fjölbreytni á fræðslu til starfsfólks. Styðja stjórnendur við að útbúa fræðsluáætlun til tveggja ára.