Hoppa yfir valmynd

Skólaakstur - skólaárið 2021 og 2022

Málsnúmer 2103058

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

23. mars 2021 – Bæjarráð

Sviðsstjóri fjölskyldusviðs kom inn á fundinn og ræddi um fyrirkomulag skólaaksturs skólaárið 2021/2022 og mögulegar breytingar sem óska þarf eftir á reglugerð vegna vetrarþjónustu. Bæjarstjóra falið að óska eftir viðræðum við Vegagerðina.




8. júní 2021 – Bæjarráð

Rætt um skólaakstur skólaárið 2021/2022 og útfærslu reglna um skólakstur vegna fjölgunar barna á Barðaströnd. Sviðsstjóra fjölskyldusviðs og bæjarstjóra falið að vinna drög að reglum um skólakstur þar sem bæði leikskóla- og grunnskólabörnum verði tryggður akstur frá Barðaströnd og á Patreksfjörð ásamt því að ræða við núverandi verktaka skólaaksturs um útfærsluna.