Hoppa yfir valmynd

Skilti við Rauðasand

Málsnúmer 2103069

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. apríl 2022 – Menningar- og ferðamálaráð

Þann 1. apríl 2022 barst Vesturbyggð erindi frá Hrefnu Clausen en það varðar fyrirhugaða uppsetningu á skiltum við Rauðasand og hvort Vesturbyggð muni koma til móts við rekstraraðila tjaldsvæðis á Melanesi. Menningar- og ferðamálaráð þakkar erindið og mun koma hugleiðingum áfram bæði inní Ferðamálastefnu Vesturbyggðar sem og í áfangastaðaáætlun.
13. apríl 2021 – Menningar- og ferðamálaráð

Lagt fram til kynningar samstarfsverkefni Vesturbyggðar og landeiganda á Rauðasandi um styrk sem hlaust úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fyrir skiltauppsetningu á Rauðasandi.