Hoppa yfir valmynd

Bíldudalsskóli - breyting á skóladagatali

Málsnúmer 2103071

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

29. mars 2021 – Fræðslu- og æskulýðsráð

Að beiðni skólastjóra Bíldudalsskóla var tekin fyrir breyting á birtu skóladagatali 2020-2021. Um er að ræða skipulagsdag sem var fyrir mistök settur þann 5. maí 2021 í stað 3. maí 2021 eins og í Patreksskóla. Skólastjóri óskar því eftir að breyta um dagsetningu skipulagsdagsins í 3. maí 2021.

Ráðið samþykkir beiðnina.