Hoppa yfir valmynd

Dalbraut 30. Umsókn um leyfi fyrir bílskúr og lóðarstækkun.

Málsnúmer 2104010

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

21. apríl 2021 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Lása ehf. dags. 11. apríl. Í erindinu er sótt um leyfi fyrir byggingu 60m2 bílskúrs SV við íbúðarhúsið að Dalbraut 30 og samsvarandi lóðarstækkun.

Skipulags- og umhverfisráð tekur jákvætt í erindið, grenndarkynna þarf framkvæmdina. Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að lóðin verði stækkuð um 5m til SV.
28. apríl 2021 – Bæjarstjórn

Lagt fram erindi frá Lása ehf. dags. 11. apríl. Í erindinu er sótt um leyfi fyrir byggingu 60m2 bílskúrs SV við íbúðarhúsið að Dalbraut 30 og samsvarandi lóðarstækkun um 5 m til SV. Skipulags- og umhverfisráð tók jákvætt í erindið á 83. fundi sínum 21. apríl sl. og lagði til við bæjarstjórn að lóðin yrði stækkuð.

Til máls tók: Forseti

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða stækkun lóðar að Dalbraut 30 um 5 m til SV.