Hoppa yfir valmynd

Varðandi fjármál sveitarfélaga í kjölfar Covid-19

Málsnúmer 2104017

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

26. apríl 2021 – Bæjarráð

Lagt fram bréf samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra dags. 13. apríl 2021, þar sem óskað er eftir upplýsngum um fjármál einstakra sveitarfélaga, í því skyni að fá sem besta mynd af fjárhagslegri stöðu þeirra og fylgjast náið með framvinduni. Óskað er að fjárhagsáætlanir með viðaukum sem gerðir hafa verið á árinu verði senda ráðuneytinu eigi síðar en 1. júní nk.

Bæjarráð felur bæjarstjóra og sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að svara bréfinu.