Hoppa yfir valmynd

Viðbragðsáætun vegna snjóflóðahættu á Patreksfirði, Tálknafirði og Bíldudal

Málsnúmer 2104038

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

27. apríl 2021 – Almannavarnarnefnd

Rætt um viðbragðsáætlanir vegna snjóflóðahættu og um það hvort unnin verði sambærileg áætlun fyrir sunnanverða Vestfirði og unnar hafa verið á norðanverðum Vestfjörðum. Jónatan Guðbrandsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn fór yfir verklagsáætlun lögreglunnar vegna snjóflóðahættu á sunnanverðum Vestfjörðum.
Drög að viðbragðsáætlun verði lögð fyrir á næsta fundi nefndarinnar.