Hoppa yfir valmynd

Hópslysaæfing haustið 2021

Málsnúmer 2104040

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

27. apríl 2021 – Almannavarnarnefnd

Lögð fram drög að hópslysaæfingu fyrir haustið 2021, þar sem æft verður rútuslys í Patreksfirði. Davíð Rúnar Gunnarsson og Siggeir Guðnason kynntu drögin fyrir nefndinni. Rætt um undirbúning fyrir hópslysaáætlun fyrir sunnanverða Vestfirði.




30. september 2021 – Almannavarnarnefnd

Rætt um áætlaða hópslysaæfingu en henni hefur verið frestað vegna m.a. Covid-19. Nefndin sammála um að undirbúin verði minni hópslysaæfing.




3. febrúar 2022 – Almannavarnarnefnd

Rætt um hópslysaæfingu 2022. Drög að skipulagi æfingarinnar liggja fyrir en eftir á að festa dagsetningu.