Hoppa yfir valmynd

Norrænt samvinnuverkefni ti að kynna norrænu lýðháskólana í vinnuskólum á Íslandi

Málsnúmer 2105005

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. maí 2021 – Fræðslu- og æskulýðsráð

Lagt fram til kynningar erindi frá nemendum í Testrup Højskule í Danmörk dagsett 3. maí 2021. Þau hafa áhuga á kynningu á lýðháskólamöguleikum fyrir nemendur Vinnuskólanna sem hluta af fræðsludagskrá Vinnuskólans.