Hoppa yfir valmynd

Efri-Rauðsdalur. Stofnun lóðar.

Málsnúmer 2105006

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

14. maí 2021 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Nönnu Á. Jónsdóttur og Gísla Á. Gíslasyni ódags. Í erindinu er sótt um stofnun 1500m2 lóðar úr Neðri-Rauðsdal, landnr. 139847. Nýstofnuð lóð skal bera heitið Neðri-Rauðsdalur II. Umsókninni fylgir lóðablað dags. 05.05.2021.

Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að stofnun lóðarinnar verði samþykkt.




26. maí 2021 – Bæjarstjórn

Erindi frá Nönnu Á. Jónsdóttur og Gísla Á. Gíslasyni ódags. Í erindinu er sótt um stofnun 1500m2 lóðar úr Neðri-Rauðsdal, landnr. 139847. Nýstofnuð lóð skal bera heitið Neðri-Rauðsdalur II. Umsókninni fylgir lóðablað dags. 5. maí 2021. Skipulags- og umhverfisráð lagði til við bæjarstjórn á 84. fundi sínum 14. maí sl. að stofnun lóðarinnar verði samþykkt.

Til máls tóku: Forseti.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða stofnun lóðarinnar.