Hoppa yfir valmynd

Leik- og grunnskólar í Vesturbyggð - kennslumagn

Málsnúmer 2105020

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. maí 2021 – Fræðslu- og æskulýðsráð

Sviðstjóri Fjölskyldusviðs kom inn á fundinn undir þessum lið og kynnti fyrir ráðinu skýrslu frá Ásgarði um kennslumagn og starfsmannaþörf í leik- og grunnskólum Vesturbyggðar.