Hoppa yfir valmynd

Vatneyrarbúð, Patreksfirði

Málsnúmer 2105058

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

27. maí 2021 – Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps

Rebekka Hilmarsdóttir bæjarstjóri Vesturbyggðar fór yfir framkvæmdir við Vatneyrarbúð á Patreksfirði og hugmyndir um að safnstjóri Minjasafnsins að Hnjóti verði með skrifstofuaðstöðu í Vatneyrarbúð þegar framkvæmdum líkur.

Samráðsnefnd fagnar því að framkvæmdum við Vatneyrarbúð séu vel á veg komnar.
6. júlí 2021 – Bæjarráð

Lagt fyrir til kynningar minnisblað dags. 1. júlí sl. unnið af sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs þar sem farið er yfir framkvæmdir við Vatneyrarbúð.
8. mars 2023 – Hafna- og atvinnumálaráð

Bæjarstjóri kynnti stöðu á framkvæmdum við Vatneyrarbúð sem og áform um nýtingu hússins.