Hoppa yfir valmynd

Ályktun stjórnar Félags atvinnurekenda vegna fasteignamats 2022

Málsnúmer 2106001

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

8. júní 2021 – Bæjarráð

Lögð fram til kynningar ályktun stjórnar Félags atvinnurekenda dags. 1. júní 2021, þar sem skorað er á sveitarfélög að lækka álagningarprósentu fasteignarskatts á atvinnuhúsnæði við gerð fjárhagsáætlunar fyrir næsta ár til að bregðast við miklum hækkunum fasteignamats fyrir árið 2022.