Hoppa yfir valmynd

Fundargerð XXXVI. landsþings sambandsins

Málsnúmer 2106003

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

8. júní 2021 – Bæjarráð

Lögð fram til kynningar bókun af fundi stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga sem haldin var 28. maí sl. þar sem eftirfarandi var bókað og samþykkt.
„Stjórn sambandsins hvetur sveitarfélög til að taka skýrslu Framtíðarseturs Íslands,
sem var kynnt á landsþinginu 21. maí 2021, til umræðu í sveitarstjórn og undirbúa sig
þannig fyrir landsþing 2022.“