Hoppa yfir valmynd

Vélin úr Kára BA 265 - gjafabréf

Málsnúmer 2106008

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

8. júní 2021 – Bæjarráð

Lagt fram gjafabréf ódags. í maí 2021 þar sem Arnfirðingafélagið í Reykjavík fyrir hönd björgunarmanna færir Vesturbyggð til eignar og varðveislu vélina úr Kára BA 265.

Bæjarráð þakkar Arnfirðingafélaginu í Reykjavík höfðinglega gjöf og felur sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs að vinna minnisblað um hvað þarf að gera í gömlu smiðjunni á Bíldudal ásamt kostnaðaráætlun svo hægt sé að uppfylla skilyrði gjafarinnar.