Hoppa yfir valmynd

Aðgerðaráætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni

Málsnúmer 2106011

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

22. júní 2021 – Bæjarráð

Lagt fram til kynningar bréf forsætisráðuneytisins og sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 28. maí 2021, þar sem sveitarfélög og stofnanir þeirra eru hvött til að koma áætlun um aðgerðir vegna forvarna meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni árin 2021-2025 til framkvæmdar. Einnig lagt fram bréf Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 3. júní 2021 um hlutverk skólaskrifstofa, skóla og annarra stofnana sveitarfélaga og stuðningur við aðgerðir.