Hoppa yfir valmynd

Undirbúningur að uppfærslu á skýrslu um stöðu innleiðingar Árósasamningsins

Málsnúmer 2107036

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

4. ágúst 2021 – Bæjarráð

Lagður fram til kynningar tölvupóstur umhverfis- og auðlindaráðuneytisins dags. 21. júlí 2021 þar sem vakin er athygli á undirbúningi skýrslu Íslands um stöðu innleiðingar Áróssasamningsins.