Hoppa yfir valmynd

Umsagnarbeiðni vegna tækifærisleyfis - Blús milli fjalls og fjöru FHP

Málsnúmer 2108002

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

16. ágúst 2021 – Bæjarráð

Lagður fram tölvupóstur ásamt fylgigögnum dags. 4. ágúst 2021 þar sem óskað er eftir umsögn Vesturbyggðar um leyfi til að halda blústónleika í Félagsheimili Patreksfjarðar 3. september nk.

Bæjarráð Vesturbyggð gerir ekki athugasemd við veitingu leyfisins með þeim fyrirvara að gildandi sóttvarnarreglur heimili viðburðinn.