Hoppa yfir valmynd

Sviðsmyndagreining fyrir mögulega þróun Breiðafjarðar

Málsnúmer 2108005

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

16. ágúst 2021 – Bæjarráð

Lagður fyrir til kynningar töluvpóstur dags. 6. ágúst 2021 frá Umhverfisráðuneytinu þar sem farið er yfir í minnisblaði forsendugreiningu fyrir verndun Breiðafjarðar og tengsl við byggðaþróun. Aðalsteinn Óskarsson sviðsstjóri byggðaþróunar hjá Fjórðungssambandi Vestfirðinga kom inná fundinn og fór með bæjarráði. Arnheiður Jónsdóttir fulltrúi Vesturbyggðar í Breiðafjarðarnefnd sat fundinn undir liðnum.