Hoppa yfir valmynd

Seftjörn, Barðaströnd - breytt afmörkun lóða.

Málsnúmer 2109013

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

13. september 2021 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Ríkiseignum dags. 13. ágúst 2021. Í erindinu er óskað eftir staðfestingu á nýju lóðarblaði þar sem breytingar eru gerðar á eftirfarandi lóðum:

Seftjörn lóð 1 L173217: Lóðin minnkar og verður 23.507m2
Þverá L139857: Lóðin stækkar og verður 2.048m2.
Þverá lóð 2 L139858: Lóðin stækkar og verður 2.051m2

Erindinu fylgir lóðarblað dags. 12.08.2021 unnið af Ríkiseignum.

Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að breytingar á lóðunum verði samþykktar.
15. september 2021 – Bæjarstjórn

Lagt fram erindi frá Ríkiseignum dags. 13. ágúst 2021. Í erindinu er óskað eftir staðfestingu á nýju lóðarblaði þar sem breytingar eru gerðar á eftirfarandi lóðum:

Seftjörn lóð 1 L173217: Lóðin minnkar og verður 23.507m2
Þverá L139857: Lóðin stækkar og verður 2.048m2.
Þverá lóð 2 L139858: Lóðin stækkar og verður 2.051m2

Erindinu fylgir lóðarblað dags. 12. ágúst 2021 unnið af Ríkiseignum. Skipulags- og umhverfisráð tók erindið fyrir á 88. fundi sínum 13. september sl. og lagði til við bæjarstjórn að breytingar á lóðunum verði samþykktar.

Til máls tók: Forseti

Bæjarstjórn samþykkir erindið.