Hoppa yfir valmynd

Verkefnið Barnvæn sveitarfélög

Málsnúmer 2109014

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

21. september 2021 – Bæjarráð

Lagt fyrir erindi UNICEF á Íslandi og félagsmálaráðuneytisins dags. 2.september 2021 þar sem vakin er athygli á innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Sveitarfélögum stendur til boða að taka þátt í verkefninu um Barnvænt Ísland sem miðar að því að innleiða sáttmálann.

Bæjarráð tekur vel í verkefnið og óskar eftir því að fá frekari kynningu á því.




1. mars 2022 – Bæjarráð

Marin Rós Eyjólfsdóttir frá Unicef kom inn á fundinn og fór yfir verkefnið Barnvæn sveitarfélög.

Bæjarráð þakkar Marin Rós fyrir góða kynningu.