Hoppa yfir valmynd

Önnur mál á fundum Menningar- og ferðamálaráðs

Málsnúmer 2109027

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

14. september 2021 – Menningar- og ferðamálaráð

Ráðið telur að gagnasöfnun fyrir Vestfirðina almennt megi vinna betur þegar kemur að tölulegum gögnum en þau eru ávallt samtala fyrir Vesturland og Vestfirði og skorar á Hagstofuna að skoða slíka skiptingu enda skipta þessi gögn miklu máli fyrir starfsemi á svæðini.

Ráðið skorar á Umhverfisstofnuna að lengja opnunartíma salerna á Brunnum hjá Látrabjargi þar sem enn er mikið um gesti á svæðinu á haustin.