Hoppa yfir valmynd

Skýrsla um verndun líffræðilegrar fjölbreytni í borgum og bæjum

Málsnúmer 2109048

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. október 2021 – Bæjarráð

Lagður fram til kynningar tölvupóstur frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu dags. 24. september sl. þar sem vakin er athygli á skýrslu um verndun líffræðilegrar fjölbreytni í borgum og bæjum. Skýrslan er framlag og afurð samstarfs borga og bæja víðsvegar um heim á vettvangi samningsins um leiðir til þess að efla og varðveita líffræðilega fjölbreytni í og við borgir og bæi.