Hoppa yfir valmynd

gangbrautarljós yfir Strandgötu við Björgin Aðalstræti

Málsnúmer 2110007

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

14. október 2021 – Skipulags og umhverfisráð

Lagður fram til kynningar tölvupóstur frá sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs Vesturbyggðar. Í tölvupóstinum eru kynnt áform um gangbrautarljós sem setja á upp á gatnamótum Aðalstrætis og Strandgötu við Björgin. Gangbrautarljósin verða útbúin þannig að það verður á þeim radarstýring þannig að ef umferð ekur á löglegum hraða verður ljósið grænt á umferð nema ýtt sé á stoppljós af gangandi vegfarenda, ef hins vega farartæki er á of miklum hraða fer ljósið sjálfkrafa á rautt sem hægja mun þá á umferð. Tölvupóstinum fylgja teikningar er sýna stðasetningu og virkni gangbrautarljósanna.