Hoppa yfir valmynd

Loftlagsstefna Vesturbyggðar 2021-2031

Málsnúmer 2110012

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. október 2021 – Bæjarráð

Rætt um vinnslu loftalagsstefnu Vesturbyggðar 2021 - 2031. Í samræmi við 5. gr. c. laga um loftlagsmál nr. 70/2012 skulu sveitarfélög setja sér loftlagsstefnu. Stefnan skal innihalda skilgreind markmið um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda og kolefnisjöfnun starfseminnar ásamt aðgerðum svo að þeim markmiðum verði náð.

Bæjarráð felur bæjarstjóra og sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs að vinna að málinu.