Hoppa yfir valmynd

Samstarf í stafrænni umbreytingu sveitarfélaga 2022

Málsnúmer 2110013

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

12. október 2021 – Bæjarráð

Lagt fram bréf Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 7. október 2021 vegna þátttöku og framlaga til stafræns samstarfs sveitarfélaga 2022. Samkvæmt erindinu eru verkefnin stafrænir innviðir, sameiginleg þjónustuþróun og deiling og uppsetning opinna stafrænna lausna á stafraen.sveitarfelog.is. Áætlaður kostnaður Vesturbyggðar til þátttöku í verkefninu eru 838.782 kr. fyrir árið 2022.

Bæjarráð vísar erindinu til umfjöllunar við gerð fjárhagsáætlunar 2022-2025.
12. desember 2022 – Bæjarráð

Lagður er fram tölvupóstur verkefnastjóra í stafrænni umbreytingu Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 22. nóvember sl.,ásamt fylgiskjölum, þar sem sveitarfélögum er boðin þátttaka í þróun og innleiðingu spjallmennis sem unnið hefur verið að af stafræna umbreytingarteyminu.

Vesturbyggð mun ekki taka þátt í verkefninu að svo stöddu.