Hoppa yfir valmynd

Neysluvatnssýni Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða 2021

Málsnúmer 2110064

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

2. nóvember 2021 – Bæjarráð

Lagðir fram tölvupóstar dags. 14. október sl. ásamt fylgigögnum frá Heilbrigðiseftirliti Vestfjarða varðandi töku sýna af neysluvatni Patreksfirðinga og Bílddælinga ásamt lokaskýrslu. Sýnin stóðust gæðakröfur.