Hoppa yfir valmynd

Tillögur að áætlunum að burðarþolsmati og áhættumati erfðablöndunar ásamt umhverfisskýrslu

Málsnúmer 2110069

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

16. nóvember 2021 – Hafna- og atvinnumálaráð

Lagt fram erindi dags. 22. október 2021 frá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu þar sem vakin er athygli á því að tillögur að burðarþolsmati og áhættumati erfðablöndunar ásamt umhverfismatsskýrslu og fylgigögnum eru aðgengileg á samráðsgátt stjórnvalda, www.samradsgatt.is og hægt er að koma á framfæri athugasemdum varðandi umhverfisáhrif áætlunarinnar til og með 6. desember 2021.