Hoppa yfir valmynd

Ósk um tilnefningu í samstarfshóp um stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Látrabjarg

Málsnúmer 2110074

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

2. nóvember 2021 – Bæjarráð

Lagt fyrir erindi dags. 27.10.2021 frá umhverfisstofnun þar sem er óskað er eftir tilnefninu tengiliðar og ósk um samstarfi við Vesturbyggð um gerð stjórnunar- og verndaráætlunar vegna friðlýsingar á Látrabjargi.

Bæjarráð tilnefnir Geir Gestsson sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs Vesturbyggðar.