Hoppa yfir valmynd

Boð um þátttöku sveitarfélaga í námskeiðinu Loftslagsvernd í verki

Málsnúmer 2111005

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

23. nóvember 2021 – Bæjarráð

Lagt fram bréf frá sambandi íslenskra sveitarfélaga dags. 2. nóvember 2021 þar sem kjörnum fulltrúum og starfsmönnum sveitarfélaga er boðin þátttaka í námskeiðinu Loftlagsnvernd í verki. Námskeiðið felur í sér valdeflandi ferli fyrir hvern sem er til þess að fræðast um loftlagsmál og finna leiðir sem henta til að draga úr kolefnisspori og hvetja aðra til dáða. Námskeiðið tekur 6 vikur og samanstendur af stuttum hópafundum og gagnvirkri þátttöku.