Hoppa yfir valmynd

Ályktun bæjarráðs Árborgar um leikskólamál

Málsnúmer 2111007

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

23. nóvember 2021 – Bæjarráð

Lagt fram til kynningar bréf sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 2. nóvember 2021, þar sem vakin er athygli á ályktun bæjarráðs Árborgar um leikskólamál. Þar er skorað á stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga að beita sér fyrir fullri viðurkenningu ríkisvaldsins á leikskólastiginu sem menntastofnun og skilgreindir verði tekjustofnar sveitarfélaga til að standa straum af kostnaði við rekstur leikskóla að lokum fæðingarorlofs.