Hoppa yfir valmynd

Vörugeymsla Patrekshöfn - forkaupsréttur

Málsnúmer 2111012

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

16. nóvember 2021 – Hafna- og atvinnumálaráð

Tekið fyrir erindi dags 29. október frá Odda hf þess efnis hvort Hafnasjóður Vesturbyggðar muni nýta sér forkaupsrétt skv. lóðarleigusamningi að fasteigninni "Vörugeymsla á Vatneyri" fasteignanr. 212-4129.

Hafna- og atvinnumálaráð staðfestir að Hafnasjóður Vesturbyggðar muni ekki nýta sér forkaupsrétt og felur hafnarstjóra að ganga frá undirritun höfnunar á að nýta forkaupsrétt sinn að húsnæðinu.