Hoppa yfir valmynd

Starfsáætlun félagsmiðstöðva 2021 - 2022

Málsnúmer 2111025

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

10. nóvember 2021 – Fræðslu- og æskulýðsráð

Guðný Lilja Pálsdóttir nýr íþrótta og tómstundafulltrúi kom inn á fundinn og bauð Fræðslu og æskulýðsráð hana velkomna til starfa. Guðný kynnti starfsáætlun félagsmiðstöðva í Vesturbyggð og Tálknafirði fyrir ráðinu.