Hoppa yfir valmynd

Uppbyggingaverkefni Bjarg íbúðafélag

Málsnúmer 2111033

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

23. nóvember 2021 – Bæjarráð

Lagt fram bréf verkalýðsfélags Vestfirðinga dags. 5. nóvember 2021 þar sem bæjarráð Vesturbyggðar er hvatt til að hefja samtal við leigufélagið Bjarg um uppbyggingu á hagkvæmu leiguhúsnæði í sveitarfélaginu.

Bæjarráð tekur vel í erindið og felur bæjarstjóra að vera í sambandi við Bjarg íbúðafélag.