Hoppa yfir valmynd

Við Patrekshöfn. umsókn um að bæta við Innkeyrslu- og inngangshurð á SV gafl

Málsnúmer 2111040

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

15. nóvember 2021 – Skipulags og umhverfisráð

Erindi frá Loga ehf, í erindinu er sótt um leyfi fyrir innkeyrslu og gönguhurð á iðnaðarbil í eigu félagsins við Patrekshöfn.

Skipulags- og umhverfisráð samþykkir erindið með fyrirvara um samþykki annarra eigenda í húsnæðinu.