Hoppa yfir valmynd

Uppfærsla svæðisáætlana vegna lagabreytinga í úrgangsmálum

Málsnúmer 2112002

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.

7. desember 2021 – Bæjarráð

Lagt fram til kynningar bréf Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 30. nóvember 2021, þar sem sveitarfélög eru hvött til að hefja undirbúning fyrir gildistöku lagabreytinga í úrgangsmálum og uppfæra svæðisáætlanir um meðhöndlun úrgangs.